Vörumynd

DALÍ-DALÍ CD

DALÍ er hugarfóstur söngkonunnar og
bassaleikarans Erlu Stefánsdóttur.
Sveitin var
stofnuð árið 2014 og samanstendur af Erlu, sem
spilar á bassa og...

DALÍ er hugarfóstur söngkonunnar og
bassaleikarans Erlu Stefánsdóttur.
Sveitin var
stofnuð árið 2014 og samanstendur af Erlu, sem
spilar á bassa og syngur, Helga Reyni Jónssyni
gítarleikara og Fúsa Óttars trommuleikara en öll
hafa þau komið víða fram á íslenska
tónlistarsviðinu.
Fyrsta lag plötunnar ,,Change
YouË kom út í október 2015 og hefur vakið mikla
athygli innan landsteina sem og utan þeirra.

Tónlistarstefna DALÍ er fjölbreytt; þar gætir
áhrifa meðal annars frá Joni Mitchell og Primus
en á sinn eigin, sérstaka hátt.
Þéttleiki og
rokkyfirbragð hljómsveitarinnar á móti ómþýðri
rödd Erlu er ómótstæðileg samblanda sem enginn
ætti að láta fram hjá sér fara.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt