Vörumynd

Snorri Sigurðarson-Vellir

Snorri Sigurðarson trompetleikari hefur gefið út
Velli, sýna fyrstu sólóplötu. Vellir hefur að
geyma níu frumsamin djasslög sem hljóðrituð voru
nýverið í Su...

Snorri Sigurðarson trompetleikari hefur gefið út
Velli, sýna fyrstu sólóplötu. Vellir hefur að
geyma níu frumsamin djasslög sem hljóðrituð voru
nýverið í Sundlauginni í Mosfellsbæ. Snorri
hefur verið virkur í íslensku djass og popplífi
frá unga aldri, er meðlimur í SjS Bigbandi,
Stórsveit Reykjavíkur og Ritvélum framtíðarinnar
með Jónasi Sig. Hann hefur auk þess leikið á
upptökum og tónleikum með ótal ólíkum
listamönnum, þar má m.a. nefna Sigur Rós, Diktu,
Gus Gus, Tómas R. Einarsson og Erlend Oye. Með
Snorra á plötunni leika þeir Agnar Már Magnússon
píanóleikari, Richard Andersson
kontrabassaleikari og Einar Scheving
trommuleikari. Fanney Sizemore hannaði umslag
og Birgir Jón Birgisson tók upp ásamt því að
blanda og jafna hljóð.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt