Vörumynd

Beebee & the Bluebirds-Burning

Beebee and the bluebirds var stofnuð í kringum
Blúshátíð Reykjavíkur árið 2010 af söngkonu og
gítarleikara hljómsveitarinnar, Brynhildi
Oddsdóttur.
...

Beebee and the bluebirds var stofnuð í kringum
Blúshátíð Reykjavíkur árið 2010 af söngkonu og
gítarleikara hljómsveitarinnar, Brynhildi
Oddsdóttur.
Sveitin byrjaði á því að spila
hinar ýmsu blúsábreiður en eftir að Brynhildur
kláraði tónsmíðanám við Listaháskólann árið 2011
fór hún að semja lög fyrir bandið. Árið 2012
gáfu þau út sína fyrstu smáskífu, "Russian
roulette" og fór hún beint inn á topp 30 lista
Rásar 2. Tónlist þeirra má lýsa sem einskonar
blöndu af blús, djass, pop og soul. En lög og
textar á plötunni eru öll eftir Brynhildi. Aðrir
hljómsveitarmeðlimir eru Tómas Jónsson á
rhodes/píanó, Brynjar Páll Björnsson á bassa og
Ásmundur Jóhannsson á trommur.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt