Vörumynd

Puzzle Muteson-Theatrics

Theatrics er rökrétt framhald fyrstu plötu
Puzzle Muteson - En Garde (2011). Lögin ellefu
segja áhrifamikla sögu með hverri mínútu sem
líður.
Þar...

Theatrics er rökrétt framhald fyrstu plötu
Puzzle Muteson - En Garde (2011). Lögin ellefu
segja áhrifamikla sögu með hverri mínútu sem
líður.
Þar sem En Garde kynnti til leiks
dulúðuga strengi, tvinnar Theatrics í staðin
saman melódíum og mekanisma; platan er óður til
þjóðlagatónlistar á sama tíma og hún kannar
leyndardóma hins rafræna hljóðheims.
Fjölmargir
listamenn leggja Puzzle Muteson lið á Theatrics,
svo sem Nico Muhly og Valgeir Sigurðsson, en sá
síðarnefndi pródúseraði plötuna ásamt Boe Weaver.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt