Vörumynd

AOC Basic-line 22" FHD TN tölvuskjár m. HDMI

AOC
Vörulýsing
Þéttur vinnuskjár fyrir skrifstofu eða heimilis vinnslu. Hallanlegur með stílhreina hönnun sem býður uppá VESA 100x100 festingar möguleika. útbúinn HDMI, VGA...
Vörulýsing
Þéttur vinnuskjár fyrir skrifstofu eða heimilis vinnslu. Hallanlegur með stílhreina hönnun sem býður uppá VESA 100x100 festingar möguleika. útbúinn HDMI, VGA og TN filmu með hraðan svartíma (5ms).
Nánari tæknilýsing

Almennar upplýsingar

Framleiðandi AOC
Týpunúmer E2270SWHN
Skjáflötur 21,5" / 54,6 cm
Upplausn 1920 x 1080
Svartími 5 ms
Birta 200 cd/m2
Skerpa 20.000.000:1 (DCR)
Skjáhlutfall 16:09
Baklýsingartækni WLED
Litafjöldi 16,7 M
Sjónarhorn 90°(H) / 65° (V)
Tengi HDMI/VGA
Orkunotkun 19 W
Stærð 503,37 x 47,98 x 311,1 mm
Þyngd 2,7 kg (með stand)
Hátalarar Nei
Punktastærð 0,248 x 0,248 mm
Filma TN
Standur Fastur, 100x100mm vesa ready
Fylgihlutir VGA snúra, HDMI snúra, Power kapall.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt