Vörumynd

Lee Child - pakki

Þrjár spennandi kiljur eftir Lee Child um
hetjuna Jack Reacher saman í pakka. Friðlaus:
Jack Reacher situr í neðanjarðarlest í New York
um miðja nótt. Einn ...

Þrjár spennandi kiljur eftir Lee Child um
hetjuna Jack Reacher saman í pakka. Friðlaus:
Jack Reacher situr í neðanjarðarlest í New York
um miðja nótt. Einn farþeganna vekur grunsemdir
hans og skyndilega er allt þakið blóðslettum og
beinaflísum. Lögreglan afgreiðir málið í snatri
en Reacher vill vita hveð gerðist í raun og vers
vegna.
Fimbulkaldur: Vetur í Suður-Dakóta. Rúta
rennur til, fer út af, situr föst í skafli.
Vitni í alvarlegu glæpamáli er vaktað allan
sólarhringinn í smábæ skammt frá. Úti á
eyðilegri sléttunni er yfirgefin herstöð sem
mótorhjólagengi hefur lagt undir sig. Öllu er
stjórnað af mikilli grimmd sunnan frá Mexíkó.
Jack Reacher er farþegi í rútunni. Hann ferðast
ævinlega án farangurs Í þegar komið er út í
fimbulkuldann reynist það misráðið. Að öðru
leyti er hann fær í flestan sjó.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt