Vörumynd

Friðlaus - kilja

Jack Reacher situr í neðanjarðarlest í New York
um miðja nótt. Einn farþeganna vekur grunsemdir
hans og skyndilega er allt þakið blóðslettum og
beinaflísum...

Jack Reacher situr í neðanjarðarlest í New York
um miðja nótt. Einn farþeganna vekur grunsemdir
hans og skyndilega er allt þakið blóðslettum og
beinaflísum. Lögreglan afgreiðir málið í snatri
en Reacher vill vita hveð gerðist í raun og vers
vegna. Hann spyr óþægilegra spurninga og fær
svör, en allir eru að ljúga. Eltingarleikurinn
er háskalegur og líkin hrannast upp en Reacher
lætur ekkert aftra sér frá því að komast að því
hver hinn raunverulegi óvinur er.
Lee Child er
einn vinsælasti spennusagnahöfundur heims og
söguhetja hans, einfarinn Jack Reacher sem
flakkar um Bandaríkin og tekst á við illvirkja
og hryðjuverkamenn, á sér ótal aðdáendur.
Íslenskir lesendur kynntust Reacher fyrst í
sögunni Í frjálsu falli sem kom út í fyrra og
naut mikilla vinsælda.
Eiríkur Örn Norðdahl
þýddi.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt