Vörumynd

Dad Rocks!-Mount Modern

Dad Rocks! er sólóverkefni Snævars Albertssonar
en hann hefur verið búsettur í Árhúsum
undanfarin ár og meðal annars getið sér gott orð
sem liðsmaður dönsku...

Dad Rocks! er sólóverkefni Snævars Albertssonar
en hann hefur verið búsettur í Árhúsum
undanfarin ár og meðal annars getið sér gott orð
sem liðsmaður dönsku sveitarinnar Mimas (kemur
einnig fram á Iceland Airwaves). Snævar hefur
safnað í kringum sig 8 manna hljómsveit og komið
fram á virtum tónlistarhátíðum undanfarna
mánuði, meðal annars Great Escape í Brighton,
Spot hátíðinni í Danmörku og PopKomm hátíðinni í
Berlín. Einnig mun hún koma fram á hinni virtu
hátíð CMJ í New York í lok október mánaðar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt