Vörumynd

Forsetinn er horfinn - kilja

Þegar fyrsti kvenforseti Bandaríkjanna kemur í
heimsókn til Noregs hefst undarleg atburðarás.
Forsetinn hverfur og svo virðist sem heimsveldi
Bandaríkjamann...

Þegar fyrsti kvenforseti Bandaríkjanna kemur í
heimsókn til Noregs hefst undarleg atburðarás.
Forsetinn hverfur og svo virðist sem heimsveldi
Bandaríkjamanna sé ógnað og jafnframt konungdæmi
noregs á sjálfan þjóðhátíðardaginn. Flokkur
lögreglumanna kemur frá Bandaríkjunum til að
rannsaka máli ásamt norskum starfsbræðrum sínum
en þá vakna ýmsar spurningar um umsjón og
yfirráðasvæði ngvar Stubo tekur þátt í
rannaókninni sem sérstakur aðstoðarmaður
Bandaríkjamanna en að þessu sinni er aðkoma
Inger Johanne að málinu óhefðbundin Málin taka
sífellt óvænta stefnu og þræðirnir liggja víða,
ýmis fjölskyldu og ástamál koma við sögu auk
þess sem hriktir í pólitískum stoðum víða um
heim Anne Holt er meðal virtustu
glæpasagnahöfunda á Norðurlöndum og seljast
bækur hennar í milljónum eintaka á fjölmörgum
tungumálum.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt