Vörumynd

Bivita Spírunarkrukka

GEFU

Sniðug krukka til að spíra fræ eins og alfalfa, radísur, kjúklingabaunir, linsubaunir ofl.

Krukkan er með innbyggðri loftræstingu svo loft leikur um spírurnar og heldur réttu hitastigi.

Stæ...

Sniðug krukka til að spíra fræ eins og alfalfa, radísur, kjúklingabaunir, linsubaunir ofl.

Krukkan er með innbyggðri loftræstingu svo loft leikur um spírurnar og heldur réttu hitastigi.

Stærð: H: 18,4 cm, Þ: 12,8 cm.

Ferskar spírur eru fullar af steinefnum og trefjum og því velja margir að bæta þeim t.d. út í salat.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt