Vörumynd

Svanhildur-Syngur fyrir börnin

Þessi barnaplata sem hjónin Svanhildur
Jakobsdóttir og Ólafur Gaukur gerðu fyrir nærri
30 árum hefur löngum verið talin ein besta
barnaplata sem komið hefur...

Þessi barnaplata sem hjónin Svanhildur
Jakobsdóttir og Ólafur Gaukur gerðu fyrir nærri
30 árum hefur löngum verið talin ein besta
barnaplata sem komið hefur út á Íslandi. Meðal
laga má nefna Foli, foli fótalipri, Kanntu brauð
að baka, Litlu andarungarnir, Stóra brúin fer
upp og niður og fleiri sígild barnalög í
frábærum útsetningum Ólafs Gauks.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt