Vörumynd

Nýdönsk-Diskó Berlín

Diskó Berlín, níunda breiðskífa
hljómsveitarinnar Nýdönsk, er nú komin út á
rafrænu formi á Tónlist.is. Hún var hljóðrituð í
Berlín, Hafnarfirði og Reykjaví...

Diskó Berlín, níunda breiðskífa
hljómsveitarinnar Nýdönsk, er nú komin út á
rafrænu formi á Tónlist.is. Hún var hljóðrituð í
Berlín, Hafnarfirði og Reykjavík og inniheldur
fjölbreytilega popptónlist, oftar en ekki
taktfasta mjög. Í vor ákváð hljómsveitin að
brydda upp á þeirri nýjung að gefa aðdáendum
sínum 5 lög með aðstoð alnetsins þegar forsala á
árlega tónleika hljómsveitarinnar í Hörpu fór af
stað. Titillagið og ádeilusöngurinn Uppvakningar
hafa fengið breiða spilun á öldum ljósvakans og
vonir standa til að fleiri smellir leiti upp á
yfirborðið fyrr en varir.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt