Vörumynd

Lay Low-Brostinn strengur

Þriðja sólóplata Lovísu Elísabetar
Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, hefur
fengið nafnið Brostinn strengur.Eins og greint
hefur frá syngur hún eigin ...

Þriðja sólóplata Lovísu Elísabetar
Sigrúnardóttir, betur þekkt sem Lay Low, hefur
fengið nafnið Brostinn strengur.Eins og greint
hefur frá syngur hún eigin lög við ljóð
íslenskra kvenskálda, meðal annars Vilborgar
Dagbjartsdóttur, Margrétar Jónsdóttur, Huldu og
Hugrúnu. Eitt ljóðið heitir einmitt Brostinn
strengur og er eftir þá síðastnefndu.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt