Vörumynd

VITRA - All Plastic Chair steingrár

All Plastic Chair minnir á klassíska tréstóla sem hafa verið vinsælir í áraraðir.
Stóllinn er gerður úr sterku lituðu plastefni (Polypropylene).
Bakið er fest við st...

All Plastic Chair minnir á klassíska tréstóla sem hafa verið vinsælir í áraraðir.
Stóllinn er gerður úr sterku lituðu plastefni (Polypropylene).
Bakið er fest við stólgrindina með 2 gúmmífestingum sem gefa því ákveðna mýkt.
Stóllinn fæst í tveggjatóna lit, þar sem seta og bak er tóni ljósara en grindin.
7 mismunandi litir.
Filttappar fyrir hörð gólf eða plasttappar fyrir mjúk gólf fylgja.
All Plastic Chair má nota úti jafnt sem inni og hann er því mjög hentugur fyrir kaffi- og veitingahús.
5 ára ábyrgð.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt