Vörumynd

Hávamál La voce di Odino

af hverju að þýða Hávamál yfir á ítölsku? Þetta
er eitt fárra rita, þar
sem hægt er að finna
heimspeki fornnorrænna þjóða. Víðast hvar á

Norðurá...

af hverju að þýða Hávamál yfir á ítölsku? Þetta
er eitt fárra rita, þar
sem hægt er að finna
heimspeki fornnorrænna þjóða. Víðast hvar á

Norðurálfu voru hugrekki og kapp víkinga þekkt.
En hvað bjó í hjörtum
þeirra? Hvað hugsuðu þeir
er þeir sigldu í leit að nýjum löndum og

ævintýrum? Svörin við sumum þessara spurninga
má sjálfsagt finna í
Hávamálum. Þau eru reyndar
enn merkilegri. Hávamál endurspegla ekki

einungis tilfinningar og hugsunarhátt fólks.
Þau sýna einnig skipulagða
heimsmynd og hægt er
að skynja og skoða þar marga þætti heimspeki
annarra
þjóða. Ég ber því saman nokkur hugtök
Hávamála við hugsunarmyndir
rómversks stóísma
og upprunalegs búddisma, enda líkist hugtakið
sæla í
Hávamálum hinni stoísku apatheiu. Þess
konar sæla er engin jarðbundin
tilfinning
heldur niðurstaða djúprar hugleiðslu sem breytir
manni í
³óásækjanleganÊ kastala.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt