Vörumynd

Ekkert nema strokleður

Höfundur: Mazen Maarouf

Mazen Maarouf er palestínskt skáld og rithöfundur, fæddur í Líbanon, en hefur um skeið búið í Reykjavík.

Verk hans hafa hlotið góðar viðtökur í ...

Höfundur: Mazen Maarouf

Mazen Maarouf er palestínskt skáld og rithöfundur, fæddur í Líbanon, en hefur um skeið búið í Reykjavík.

Verk hans hafa hlotið góðar viðtökur í arabíska bókmenntaheiminum og ljóð hans verið þýdd á um tug tungumála.

Hér birtist úrval á arabísku og íslensku úr þremur ljóðabókum hans.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt