Vörumynd

Sigurður Flosason-Land & Sky

Íslenski saxófónleikarinn Sigurður Flosason og
danska söngkonan Cathrine Legardh hafa sent frá
sér geisladiskinn ³Land & SkyÊ. Diskurinn er
tvöfaldur o...

Íslenski saxófónleikarinn Sigurður Flosason og
danska söngkonan Cathrine Legardh hafa sent frá
sér geisladiskinn ³Land & SkyÊ. Diskurinn er
tvöfaldur og á honum eru 20 ný jazzsönglög eftir
Sigurð við texta eftir Cathrine Legardh, tíu á
ensku og tíu á dönsku. Aðrir hljóðfæraleikarar
eru píanóleikarinn Peter Rosendal,
kontrabassa-leikarinn Lennart Ginman og
trommuleikarinn Andreas Fryland.
Lög og textar
voru samin á sex mánaða tímabili á Íslandi og í
Damörku, í gegnum síma, milli tölva, á
ferðalögum og í heimsóknum sem lengdust vegna
öskufalls úr Eyjafjallajökli. Útgefandi er hin
þekkta Storyville útgáfa í Kaupmannahöfn.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt