Vörumynd

Eitthvað fallegt Jólaplata

Þrír frábærir tónlistarmenn sameina krafta sína
og koma fram á notalegum nótum með bæði
frumsamin og sígild jólalög. Stofuhljóðritun með
heimilislegum blæ þ...

Þrír frábærir tónlistarmenn sameina krafta sína
og koma fram á notalegum nótum með bæði
frumsamin og sígild jólalög. Stofuhljóðritun með
heimilislegum blæ þar sem raddirnar njóta sín
einkar vel og þrenningin sér sjálf um undirleik.
Sannkölluð jóla- og kertaljósaplata til að njóta
í skammdeginu.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt