Vörumynd

Sigurður Flosason-Tveir Heimar

Saxófónleikarinn Sigurður Flosason flytur þrjú
tónverk sem samin voru sérstaklega fyrir hann og
eru í flokki verka sem stundum eru kennd við
³þriðja straumi...

Saxófónleikarinn Sigurður Flosason flytur þrjú
tónverk sem samin voru sérstaklega fyrir hann og
eru í flokki verka sem stundum eru kennd við
³þriðja strauminnÊ, hugtak sem haft er um
samruna jazz og klassískrar tónlistar; tveggja
strauma sem mynda hinn þriðja. Verkin þrjú eru
Changing Times eftir Árna Egilsson, Skuggar af
skýjum eftir Áskel Másson og Að leikslokum eftir
Gunnar Reyni Sveinsson.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt