Vörumynd

VITRA - Zeb

Zeb Stool er lína af barstólum sem hönnuð var árið 2014.
Seta og bak Zeb Stool Soft er klædd svörtum þunnum svampi með leðuráferð.
Stóllinn er á snúningsfæti og er hækkanlegur.
Súla og fóthvíla eru úr áli.
Efri hluti súlu fæst í 5 mismunandi litum og áferð.
Zeb barstóllinn fæst í nokkrum útgáfum m.a. með setu úr eik og með bólstraðri þy...

Zeb Stool er lína af barstólum sem hönnuð var árið 2014.
Seta og bak Zeb Stool Soft er klædd svörtum þunnum svampi með leðuráferð.
Stóllinn er á snúningsfæti og er hækkanlegur.
Súla og fóthvíla eru úr áli.
Efri hluti súlu fæst í 5 mismunandi litum og áferð.
Zeb barstóllinn fæst í nokkrum útgáfum m.a. með setu úr eik og með bólstraðri þykkri setu með leðuráklæði í nokkrum litum.
5 ára ábyrgð.

Verslaðu hér

  • Penninn
    Penninn Eymundsson 540 2000 Fleiri en ein verslun

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt