Vörumynd

VITRA - Zeb Stool Soft, barstóll

Zeb Stool er lína af barstólum sem hönnuð var árið 2014.
Hringlaga seta Zeb Stool Soft er klædd lituðu leðri sem fæst í 8 litum.
Stóllinn er á snúningsfæti og er hæk...

Zeb Stool er lína af barstólum sem hönnuð var árið 2014.
Hringlaga seta Zeb Stool Soft er klædd lituðu leðri sem fæst í 8 litum.
Stóllinn er á snúningsfæti og er hækkanlegur.
Súla og fóthvíla eru úr áli.
Efri hluti súlu fæst í 5 mismunandi litum og áferð.
Zeb barstóllinn fæst í nokkrum útgáfum m.a. með baki, með setu úr eik og með bólstraðri þykkri setu með leðuráklæði í nokkrum litum.
5 ára ábyrgð.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt