Vörumynd

Daybreak

Daybreak er önnur plata saxófónleikarans
Sigurðar Flosasonar og danska
Hammond-orgelleikarans Kjeld Lauritsen, en sú
fyrri kom út árið 2013 og hlaut afbragð...

Daybreak er önnur plata saxófónleikarans
Sigurðar Flosasonar og danska
Hammond-orgelleikarans Kjeld Lauritsen, en sú
fyrri kom út árið 2013 og hlaut afbragðs
viðtökur bæði á Íslandi og í Danmörku. Ásamt
Sigurði og Lauritsen leika þeirÿ Jacob Fischer á
gítar og Kristian Leth á trommur. Jacob Schödt
Worm annaðist upptökur í Finland Studio í Århus
Thinna Aniella tók ljósmyndir og Sigríður Hulda
Sigurðardóttir hannaði útlit.ÿ. Hin þekkta
Storyville útgáfa í Kaupmannahöfn gefur út, en
Dimma dreifir á Íslandi.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt