Vörumynd

Svavar Knútur-Brot LP

Brot er fjórða sólóplata Svavars Knúts og á
henni eru tíu frumsamin lög.Hér kveður við
svolítið annan tón en á fyrri plötum Svavars
Knúts, útsetningar eru f...

Brot er fjórða sólóplata Svavars Knúts og á
henni eru tíu frumsamin lög.Hér kveður við
svolítið annan tón en á fyrri plötum Svavars
Knúts, útsetningar eru fjölbreyttari og margir
hljóðfæraleikarar koma við sögu þótt hinn tæri
einfaldleiki sem listamaðurinn er þekktur fyrir
fái líka að njóta sín. Þau Markéta Irglóva,
Kristjana Stefáns og Maríus Ziska syngja dúetta
með Svavri Knúti í þremur ólókum lögum, en
stjórn upptöku annaðist Stefán Örn Gunnlaugsson.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt