Vörumynd

Hans Olding Projeto Brasil!

Projecto Brazil! er samstarfsverkefni saxófón-
og flautuleikarans Sigurðar Flosasonar og sænska
gítarleikarans Hans Olding. Þeir hafa útsett
heila efnisskrá...

Projecto Brazil! er samstarfsverkefni saxófón-
og flautuleikarans Sigurðar Flosasonar og sænska
gítarleikarans Hans Olding. Þeir hafa útsett
heila efnisskrá af brasilískri tónlist fyrir
óvenjulega skipaðan fjölþjóðlegan kvintett.
Þórdís Gerður Jónsdóttir leikur á selló, Morten
Ankrarfeldt frá Danmörku á kontrabassa og Ola
Bothzén frá Svíþjóð á trommur og slagverk.
Tónlistin er eftir nokkra af þekktustu höfundum
klassískrar brasilískrar svo sem Antonio Carlos
Jobim, Viniciius de Moraes og Milton Nascimento.
Einnig er á diskinum sitthvort lagið eftir
Sigurð og Hans í svipuðum stíl.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt