Vörumynd

Sigurður Flosa/Kjeld-Nightfall

Íslenski saxófónleikarinn Sigurður Flosason og
danski Hammond-orgelleikarinn Kjeld Lauritsen
hafa sent frá sér geisladiskinn ³NightfallÊ.
Aðrir hljóðfæralei...

Íslenski saxófónleikarinn Sigurður Flosason og
danski Hammond-orgelleikarinn Kjeld Lauritsen
hafa sent frá sér geisladiskinn ³NightfallÊ.
Aðrir hljóðfæraleikarar á diskinum eru
trommuleikarinn Kristian Leth og gítarleikarinn
Jacob Fischer, einn af þekktustu
jazztónlistarmönnum Dana. Á diskinum eru
jazzstandardar, bæði vel og lítið þekktir.
Diskurinn var tekinn upp án mikils undirbúnings
³liveÊ í hljóðveri í Kaupmannahöfn en markmið
flytjenda var að nálgast afslappaða stemmningu á
jazzkúbbi eða í heimahúsi þegar áheyrendur eru
farnir heim en hljóðfæraleikararnir spila fyrir
sjálfa sig, búnir að sanna allt sem þarf að
sanna. Flest lögin eru í rólegri kantinum og
megináhersla er á sjálfsprottið samspil, lýríska
og persónulega túlkun flytjenda.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt