Vörumynd

Sumarpakki Barnanna 2CD+1DVD

Hin sívinsæla barnatónlist Önnu Pálínu og
Aðalsteins Ásbergs fæst nú í sérstökum
sumarpakka með tveimur geisladiskum og dvd diski
að auki. Meðal efnis eru K...

Hin sívinsæla barnatónlist Önnu Pálínu og
Aðalsteins Ásbergs fæst nú í sérstökum
sumarpakka með tveimur geisladiskum og dvd diski
að auki. Meðal efnis eru Krúsilíus, Hvínandi
vindur, Kónguló, Bullutröll, Bland í poka,
Umskiptingur og Sagan af Argintætu svo að
eitthvað sé nefnt. Efnið hefur notið mikilla
vinsælda allt frá því fyrsti diskurinn kom út
1998.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt