Vörumynd

Dæmi & þrautir

Tilurð þessa heftis er sú að heppilegt
æfingaefni í grunnaðgerðum í stærðfræði hefur
vantað handa nemendum á miðstigi grunnskólans.
Mikið er hins vegar til ...

Tilurð þessa heftis er sú að heppilegt
æfingaefni í grunnaðgerðum í stærðfræði hefur
vantað handa nemendum á miðstigi grunnskólans.
Mikið er hins vegar til að slíku efni á netinu
eða í ýmiss konar forritum en þar sem margir
kennarar og ekki síst foreldrar kjósa oft frekar
að hafa slíkt námsefni aðgengilegt í
verkenfaheftum, var ákveðið að ráðast í þessa
útgáfu. Viðfangsefnum heftisins er ætlað að
stuðla að þjálfun og meiri hæfni barna í helstu
grunnaðgerðum stærðfræðinnar, samlagningu,
frádrætti, margföldun og deilingu. Að auki eru
á dreif um heftið þrautir til að glíma við og
eru flestar í anda þeirra aðgerða sem námsefnið
byggist á. Höfundur þessa heftis er
grunnskólakennari og hefur notað verkefni
heftisins í kennslu á miðstigi grunnskóla

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt