Vörumynd

Bókin um allt

Verðlaunasaga sem veitir einstaklega skýra sýn á
hugsanir og tilfinningar 9 ára drengs í glímu
við flókna tilveru. Sagan er átakanleg en
bráðfyndin og hefur...

Verðlaunasaga sem veitir einstaklega skýra sýn á
hugsanir og tilfinningar 9 ára drengs í glímu
við flókna tilveru. Sagan er átakanleg en
bráðfyndin og hefur allsstaðar fengið mikið lof
þar sem hún hefur komið út. Bókin á ekki síður
erindi til fullorðinna en stálpaðra barna.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt