Vörumynd

Hver ert þú?

Í þessu hefti eru fjölbreytileg verkefni í
lestri og upplýsingaleit handa börnum á miðstigi
í grunnskóla. Lestrarverkefnin eru í eðli sínu
þrautir þar sem l...

Í þessu hefti eru fjölbreytileg verkefni í
lestri og upplýsingaleit handa börnum á miðstigi
í grunnskóla. Lestrarverkefnin eru í eðli sínu
þrautir þar sem lesandinn fær að spreyta sig á
að finna út sjálfur hvaða fyrirbækri það er sem
hann er að lesa um hverju sinni. Efni þrautanna
er fjölfræðilegs eðlis og ef ekki gengur að
finna lausnina má leita hennar í bokum sem
algengar eru á skólabókasöfnum. Vísbendingar þar
um er að finna við niðurlag hverrar þrautar
ásamt ábendingum um vefslóðir sem gætu reynst
gagnlegar til frekari lestrar.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt