Vörumynd

Í Ríki Fálkans DVD

Nýstárleg íslensk kvikmynd um lifnaðarhætti
fálkans, samspil fálka og rjúpu í náttúrunni og
rannsóknir Ólafs K. Nielsens á þessum fuglum.
Með mögnuðum myndu...

Nýstárleg íslensk kvikmynd um lifnaðarhætti
fálkans, samspil fálka og rjúpu í náttúrunni og
rannsóknir Ólafs K. Nielsens á þessum fuglum.
Með mögnuðum myndum Magnúsar Magnússonar upplifa
áhorfendur íslenska náttúru á einstakan hátt.
Fylgst er með tveimur fálkahjónum á Norðurlandi,
lífsbaráttu þeirra og hvernig þeim tekst til við
að koma upp ungum. Í ríki fálkans er hrífandi
kvikmynd fyrir fuglaáhugafólk og alla þá sem
unna íslenskri náttúru.Fylgst er með tveimur
fálkahjónum á Norðurlandi, lífsbaráttu þeirra og
hvernig þeim tekst til við að koma upp ungum. Í
ríki fálkans er hrífandi kvikmynd fyrir
fuglaáhugafólk og alla þá sem unna íslenskri
náttúru.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt