Vörumynd

Æfingin skapar meistarann

Æfingin skapar meistarann eftir Margréti Pálu
Ólafsdóttur er endurútgáfa á samnefndri bók sem
út kom árið 1992 og verið hefur ófáanleg um
langt árabil. Útgá...

Æfingin skapar meistarann eftir Margréti Pálu
Ólafsdóttur er endurútgáfa á samnefndri bók sem
út kom árið 1992 og verið hefur ófáanleg um
langt árabil. Útgáfa bókarinnar markaði spor í
sögu uppeldis- og skólamála á Íslandi en í henni
setti Margrét Pála fram drög að nýstárlegri
kenningu um skólauppeldi sem síðan hefur fengið
nafnið Hjallastefnan. Í bókinni rekur Margrét
Pála reynslu sína á fyrsta starfsári leikskólans
Hjalla í Hafnarfirði og rökstyður kenningar
sínar um hvers vegna hún telji best að kenna
stúlkum og drengjum ekki saman, hvers vegna hún
telji leikefni betra en leikföng og hvers vegna
agi sé börnum nauðsynlegur, svo eitthvað sé
nefnt.

Verslanir

 • Bókafélagið
  Til á lager
  2.999 kr.
  Skoða
 • Penninn
  3.111 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt