Vörumynd

Bara Grín (2CD)

Bara grín! - Ofurfyndið íslenskt grín, glens og
skens fyrir alla fjölskylduna.
Á safnplötunni
³Bara grín!Ê fáum við þverskurðinn af ósviknu
þjóðleg...

Bara grín! - Ofurfyndið íslenskt grín, glens og
skens fyrir alla fjölskylduna.
Á safnplötunni
³Bara grín!Ê fáum við þverskurðinn af ósviknu
þjóðlegu gríni sem kom út á hljómplötum á árunum
1972 Í 2010. Óhætt er að segja að þar séu
flytjendurnir hreinlega landslið okkar ástælustu
gamanleikara og uppistandara. Meðal helstu nafna
sem hafa sig í frammi eru Halli og Laddi,
Sigurjón Kjartansson og Jón Gnarr, Gísli Rúnar
Jónsson, Sigurður Sigurjónsson, Hjálmar
Hjálmarsson, Jörundur Guðmundsson og Ómar
Ragnarsson auk Sniglabandsins ásamt fólki af
yngri kynslóð eins og Baggalút, Steinda jr. og
Ara Eldjárn. Öll kolgeggjaða persónuflóran er á
sínum stað og má finna þarna innlegg t.d. frá
Dengsa og Dolla, Eiríki Fjalar, Glám og Skrám,
Harrý og Heimi, Hauki Haukssyni,
Kaffibrúsakörlunum, Júlla, Palla, Radíusbræðrum
og Þórði húsverði.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt