Vörumynd

Ingólfur Steinsson-Segið Það M

Undir lok gömlu aldarinnar, rakst ég á
kvæði í
Lesbókinni. Það hét Á Dökkumiðum.
Þegar ég las
þetta kvæði var eins og
dregin væru gömul tj...

Undir lok gömlu aldarinnar, rakst ég á
kvæði í
Lesbókinni. Það hét Á Dökkumiðum.
Þegar ég las
þetta kvæði var eins og
dregin væru gömul tjöld
frá afviknu skoti í
huga mínum. Þarna var Davíð
með sínar
svörtu fjaðrir. Skömmu síðar erfði
ég
kvæðasafn móður minnar og fór að
fletta
bókunum. Þar voru gömlu kvæðin sem
ég
hafði legið yfir í æsku. Meira að segja
voru
enn gamlir kakóblettir á einni
síðunni.
Næstu árin fletti ég þessum bókum
oft
og dundaði mér við að setja saman lög
við
kvæðin. Seinna fór ég svo að taka þetta
upp
og er afraksturinn að finna á þessari
plötu.
Ég vil þakka öllum sem aðstoðuðu mig
við
verkið og sérstaklega dætrum mínum,
Arnþrúði
og Sunnu, fyrir allan sönginn.
Reykjavík á
hundadögum 2011
Ingólfur Steinsson

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt