Vörumynd

Hvers vegna fitnum við?

Í þessari skýru og greinargóðu bók tekur kunnur,
bandarískur vísindablaðamaður, Gary Taubes,
fyrir spurningarnar hvers vegna við fitnum og
hvað við getum ge...

Í þessari skýru og greinargóðu bók tekur kunnur,
bandarískur vísindablaðamaður, Gary Taubes,
fyrir spurningarnar hvers vegna við fitnum og
hvað við getum gert við því. Hann hrekur ýmsar
goðsagnir og eldri kenningar um það hvers vegna
við séum feit og reynir með aðstoð vísindalegra
gagna að skýra offitufaraldurinn. Hvaða máli
skipta erfðir og hvaða hlutverki leika sykrur í
offitu? Jafnframt leiðbeinir hann fólki um
hvernig það eigi að bregðast við, ef fita fer að
setjast utan á það. Ráð hans eru raunhæf og
jarðbundin, og hann ætlast ekki til hins
ómögulega. En umfram allt reynir Taubes að fá
okkur til að skilja hvað er um að vera.

Verslanir

 • Bókafélagið
  Til á lager
  999 kr.
  Skoða
 • Penninn
  4.148 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt