Vörumynd

Matargleði Evu

Mínar bestu og eftirminnilegustu stundir eru með
fjölskyldu minni og vinum við matarborðið. Það
er mín trú að það sé okkur lífsnauðsyn að gefa
okkur stund...

Mínar bestu og eftirminnilegustu stundir eru með
fjölskyldu minni og vinum við matarborðið. Það
er mín trú að það sé okkur lífsnauðsyn að gefa
okkur stund fyrir sameiginlegan matartíma. Nú
til dags eru flestir svo uppteknir og með meira
en nóg á sinni könnu að oft virðist fólk neita
sér um þessa gæðastund. Þetta er þó gullið
tækifæri til að setjast niður, spjalla saman um
daginn og veginn og njóta samverunnar." Þessi
bók ber svo sannarlega nafn með rentu , því hér
fer sman girnilegur matur og persónuleg
stemmning þar sem hver biti minnir okkur á gildi
þess að njóta lífsins við matarborðið með
fjölskyldu og vinum . Hér töfrar Eva Laufey,
sjónvarpskokkurinn og matarbloggarinn góðkunni,
fram rúmlega 80 gómsætar uppskriftir að
fjölbreyttum mat við öll tækifæri

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.990 kr.
  Skoða
 • Salka
  Til á lager
  4.990 kr.
  2.990 kr.
  Skoða
 • Penninn
  2.999 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt