Vörumynd

Mannorðsmorðingjar?

Björn Þorláksson hefur undanfarna áratugi
starfað sem blaðamaður, fréttastjóri, ritstjóri,
útvarpsmaður, sjónvarpsmaður og þáttastjórnandi.
Hann hefur oft l...

Björn Þorláksson hefur undanfarna áratugi
starfað sem blaðamaður, fréttastjóri, ritstjóri,
útvarpsmaður, sjónvarpsmaður og þáttastjórnandi.
Hann hefur oft lent í hringiðu stóratburða og
stundum þurft að taka afleiðingum óvægins
fréttaflutnings, enda þekktur fyrir
snöfurmannlega framgöngu í fjölmiðlum. Hér er
hvorki á ferðinni venjuleg blaðamennskubók né
dæmigert fræðirit, heldur umfjöllun um hlutverk
og stöðu íslenskra fjölmiðla með
sjálfsævisögulegu í vafi. Björn hlífir hvorki
sjálfum sér né öðrum, og útkoman er örgrandi
lesning, skemmtileg og upplýsandi.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt