Vörumynd

Stóra alifuglabókin

Meistarakokkurinn Úlfar Finnbjörnsson töfrar hér
fram ljúffenga rétti úr alifuglategundum sem
ræktaðar eru hér á landi, svo sem kjúklingi,
gæs, önd, kalkúna...

Meistarakokkurinn Úlfar Finnbjörnsson töfrar hér
fram ljúffenga rétti úr alifuglategundum sem
ræktaðar eru hér á landi, svo sem kjúklingi,
gæs, önd, kalkúna og fleirum. Hann fjallar
einnig um hvaðeina sem snýr að matreiðslu
alifugla og verkunaraðferðum, en í bókinni er að
finna ítarlegar leiðbeiningar, skref fyrir
skref. Bókin er alfæðrit um alifugla, í sama
anda og Stóra villibráðarbókin sem kom út árið
2011 við miklar vinsældir og hlaut t.a.m. hina
alþjóðlegu Gourmand viðurkenningu sem besta
villibráðarbók í heimi sama ár. Glæsilegar
ljósmyndir eftir Karl Petersson prýða bókina.
Teikningar eru eftir Jón Baldur Hlíðberg.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  2.990 kr.
  Skoða
 • Salka
  Til á lager
  2.990 kr.
  Skoða
 • Penninn
  Til á lager
  2.999 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt