Vörumynd

Lífsreglurnar fjórar

Lífsreglurnar fjórar er ævaforn indjánaspeki
sem hefur farið sigurför um heiminn. Bókin
er byggð á fornri visku Tolteka-indjána og
útskýrir sannindi sem er ...

Lífsreglurnar fjórar er ævaforn indjánaspeki
sem hefur farið sigurför um heiminn. Bókin
er byggð á fornri visku Tolteka-indjána og
útskýrir sannindi sem er að finna í helgum
dulspekihefðum víðsvegar um heim.
Lesanda eru kynntar fjórar einfaldar en
magnaðar lífsreglur sem vísa leiðina að frelsi
og sjálfstæði einstaklingsins. Höfundurinn er
af ætt græðara og seiðmanna sem hafa
iðkað Toltekafræðin frá aldaöðli. Hann er
heimsþekktur fyrir bækur sínar og fyrirlestra.

Lífsreglurnar fjórar ætti að vera leiðarvísir að
uppljómun og persónulegu frelsi.
Deepak Chopra, höfundur Lögmálanna sjö

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt