Vörumynd

1001 leið til að slaka á

Stjórnast líðan þín af streitu og álagi? 1001
heilræði fyrir fólk sem hefur engan tíma til að
slaka á! Í bókinni eru stuttir, hvetjandi og
uppbyggilegir kaf...

Stjórnast líðan þín af streitu og álagi? 1001
heilræði fyrir fólk sem hefur engan tíma til að
slaka á! Í bókinni eru stuttir, hvetjandi og
uppbyggilegir kaflar sem gott er að grípa til.
Bók sem lætur þér líða vel þú átt það
skilið.
Meðal annars er fjallað um hvernig best
er að takast á við streitu á vinnustað og heima
fyrir, hvernig mæta má auknu álagi á meðgöngu og
eftir fæðingu, í samskiptum við ástviini, í
jólaannríkinu og ótalmargt fleira.
Lögð er
áhersla á lausnir þar sem ekki þarf að eyða
miklum fjármunum í lyf eða dýrar meðferðir.
Lærðu að sigla um lífsins ólgusjó í jafnvægi -
og fleygðu streitunni fyrir borð!

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  1.990 kr.
  1.326 kr.
  Skoða
 • Penninn
  1.999 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt