Vörumynd

Ert þú Blíðfinnur?

Fyrir tveimur árum kom út bókin Ég heiti
Blíðfinnur en þú mátt kalla mig Bóbó. Sjaldan
hefur barnasaga fengið jafngóðar viðtökur
gagnrýnenda og lesenda. Bók...

Fyrir tveimur árum kom út bókin Ég heiti
Blíðfinnur en þú mátt kalla mig Bóbó. Sjaldan
hefur barnasaga fengið jafngóðar viðtökur
gagnrýnenda og lesenda. Bókin fékk
barnabókaverðlaunin árið 1999 og er nú að
hefjast sigurför hennar um allan heim. Í þessari
nýju sögu, Ert þú Blíðfinnur? Ég er með mikilvæg
skilaboð fær Blíðfinnur óvænta heimsókn sem
hrindir af stað æsispennandi atburðarás og
markar upphaf á nýjum kafla í lífi hans.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt