Vörumynd

Um hjartað liggur leið NÝ

Jack Kornfield er hugleiðslukennari og
mikilsvirtur leiðbeinandi í andlegri iðkun.
Hann hvetur okkur til að fylgja leið hjartans og
nota hæfileika okkar ti...

Jack Kornfield er hugleiðslukennari og
mikilsvirtur leiðbeinandi í andlegri iðkun.
Hann hvetur okkur til að fylgja leið hjartans og
nota hæfileika okkar til að skapa frið jafnt hið
ytra sem innra og finna þannig jafnvægi og
sálarró í rigulreið nútímans. Hann tvinnar
saman forna austurlenska speki og nýtíma
hugsunarhátt Vesturlandabúa og hrífur lesendur
sína með einstökum og áhrifamiklum sögum úr
samtímanum. Hér hefur sigurður Skúlason
íslenskað valda kafla úr tveimur þekktustu bókum
Jacks Kornfiel Kannski er þetta það besta sem
við getum gert; að sýna það traust sem við berum
til lífsins. Andlegt líf fjallar ekki um það
að vita mikið, heldur að elska mikið. " Jack
Kornfiel býður persónulega, skýra og afa
gagnlega leiðsögn um veg hugleiðslunnar. Um
hjartað liigur leið er frábær bók fyrir alla sem
hafa áhuga á andlegri uppbyggingu" daniel Gleman

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt