Vörumynd

Fæðubyltingin öðlist betri

Andreas Eenfeldt heldur úti einu stærsta og
vinsælasta heilsubloggi Svíþjóðar,
www.kostdoktorn.se , sem fær yfir fimmtíu þúsund
heimsóknir á degi hverju...

Andreas Eenfeldt heldur úti einu stærsta og
vinsælasta heilsubloggi Svíþjóðar,
www.kostdoktorn.se , sem fær yfir fimmtíu þúsund
heimsóknir á degi hverjum. Í Fæðubyltingunni
hefur hann tekið saman fróðleik um "góð"
kolvetni og fituríkt fæði. Hann svarar líka
algengum spurningum, gefur ráð sem virka og
vendir á hugmyndir að uppskriftum. Andreas
Eenfeldt er ungur sænskur læknir, þekktur fyrir
að liggja ekki á skoðunum sínum og tala
tæpitungulaust. Afraksturinn er stórskemmtileg
og tökföst metsölubók sem vakið hefur athygli
víða um heim Þetta er sankölluð
fæðubylting-viltu vera með?

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt