Vörumynd

25 gönguleiðir um Snæfellsnes

Hér er lýst 25 gönguleiðum á Snæfellsnesi, en
svæðið teygir sig frá gömlu sýslumörkunum við
Hítará og hringinn um snæfellsnes, að fornum
sýslumörkum við ána...

Hér er lýst 25 gönguleiðum á Snæfellsnesi, en
svæðið teygir sig frá gömlu sýslumörkunum við
Hítará og hringinn um snæfellsnes, að fornum
sýslumörkum við ána Skraumu milli Snæfellsness
og Dala. Leiðirnar eru ýmist við ströndina eða
inn til landsins og eru mjög fjölbreyttar. Að
jafnaði er gengið í hring og stundum er hægt að
velja um styttri eða lengri hring. Vegalengd
er frá um 2km í 10km Enn á ný leiðir
höfundurinn, Reynir Ingibjartsson, göngufólk á
forvitnilega staði sem ekki eru öllum kunnir.
Kort með fjölda örnnefna fylgir hverjum
gönguhring ásamt leiðarlýsingu og myndum af því
sem fyrir augu ber.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt