Vörumynd

Ég get það

Hvert orð sem við hugsum og segjum er
staðfesting. Allt okkar innra tal, allt það
sem við hugsum með sjálfum okkur, er stanslaus
straumur staðfestinga. ...

Hvert orð sem við hugsum og segjum er
staðfesting. Allt okkar innra tal, allt það
sem við hugsum með sjálfum okkur, er stanslaus
straumur staðfestinga. Við notum þær sérhvert
augnablik hvort sem við vitum af því eða ekki.
Við staðfestum og sköpum okkar eigin lífsreynslu
með hverri hugsun og orði. Louise L. Hay er
einn vinsælasti fyrirlesari og lífsráðgjafi í
Bandaríkjunum Hún hefur gefið út fjölda bóka
og tvær þeirra hafa verið þýddar á íslensku;
metsölubókin Hjálpaðu sjálfum þér og
Sjálfstyrking kvenna. Hér talar Louise um
staðfestingar almennt en kemur síða að sérstökum
þáttum lífsins og útskýrir hvernig hægt er að
bæta til dæmis heilsu, efnahag og ástalíf með
því að hafa stjórn á hugsunum sínum og nota
jákvæðar staðfestingar.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  1.990 kr.
  1.856 kr.
  Skoða
 • Penninn
  1.999 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt