Vörumynd

Hin sanna náttúra

Í þessari bók eruútskýringar með ljósmyndum á
mismunandi hugleiðsluaðferðum úr Kundalini jóga
eftir forskrift Yogi Bhajan og fjallað um
einstaka þætti þeirr...

Í þessari bók eruútskýringar með ljósmyndum á
mismunandi hugleiðsluaðferðum úr Kundalini jóga
eftir forskrift Yogi Bhajan og fjallað um
einstaka þætti þeirrar tegundar jóga. Hugleitt
er á fallegum stöðum í íslenskri náttúru.
Fylgdu hjartanu þegar þú velur þér hugleiðslu og
leiddu hugann að kyrrðinni og fegurðinni sem er
að finna við hvert fótmál. "Hin sanna náttúra
vísar þér veginn að fallegum stöðum sem veita
þér stuðning þegar þú gerir hugleiðslu, hvort
sem þú skoðar ljósmyndirnar í bókinni eða ferð á
staðina. Þú þarft ekki að vera í góðu
líkamlegu formi eða hafa reynslu af Kundalini
jóga til að njóta áhrifa hugleiðslanna í
bókinni. Með því einu að anda og endurtaka
möntrur á ferðalagi þínu um fallega náttúru
Íslands gefst þér tækifæri til að upplifa fegurð
eigin sálar " Nam Kaur Khalsa, Kundalini
jógakennari, B.A. í umhverfisfræði

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt