NH-D15 chromax.black er mött svört útgáfa af verðlaunuðu NH-D15 kælingunni. Með sömu margreyndu tveggja turna hönnuninni og NF-A15viftunum heldur Noctua í hefðina á vel heppnaðri hönnun sem jafnvel stendur í hárinu á kæligetu vatnskælinga en jafnframt hljólátari. Chromax.Black útgáfan með svörtum viftum og svartri húð á kælingusameinar nú allt með glæsilegum yfirbrag. Toppað með traustum Se…
NH-D15 chromax.black er mött svört útgáfa af verðlaunuðu NH-D15 kælingunni. Með sömu margreyndu tveggja turna hönnuninni og NF-A15viftunum heldur Noctua í hefðina á vel heppnaðri hönnun sem jafnvel stendur í hárinu á kæligetu vatnskælinga en jafnframt hljólátari. Chromax.Black útgáfan með svörtum viftum og svartri húð á kælingusameinar nú allt með glæsilegum yfirbrag. Toppað með traustum SecuFirm2 fjölsökkla kerfi og Noctua NT-H1 kælikremi.
Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.