Vörumynd

9 leiðir til lífsorku

Samskipti eru rauði þráðurinn í öllu sem ég
geri. Ég hef áhuga á hvers konar samskiptum,
mannlegum samskiptum og líkamlegum. Samskiptum
matar við frumur ...

Samskipti eru rauði þráðurinn í öllu sem ég
geri. Ég hef áhuga á hvers konar samskiptum,
mannlegum samskiptum og líkamlegum. Samskiptum
matar við frumur líkamna, samskiptum hugsana og
tilfinninga, hjarta og skynfæra... Þessi bók er
fyrir konur sem vilja bæta heilbrigði sitt, bæði
andlegt og líkamlegt. Hún er fyrir konur sem
vilja vellíðan, hamingju og kraft í öllu sem þær
taka sér fyrir hendur. Hún er fyrir þær sem
vilja vera heilar og sælar, hér og nú, og geta
horft óhræddar fram á veginn fullar lífsorku.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt