Vörumynd

Bylting og hvað svo?

Bylting- og hvað svo? Er nýstárleg bók um
afdrifarík umskipti í íslenskri sögu. Bókin
hverfist um stjórnarskiptin 1. febrúar 2009;
fram koma margvíslear n...

Bylting- og hvað svo? Er nýstárleg bók um
afdrifarík umskipti í íslenskri sögu. Bókin
hverfist um stjórnarskiptin 1. febrúar 2009;
fram koma margvíslear nýjar upplýsingar um
aðdraganda þeirra og greint er frá örlagaríkum
atburðum sem fylgdu í kjölfarið. Á liðnum árum
hefur mikið verið fjallað um bankahrunið haustið
2008 og aðdraganda þess, en eftirmálum minni
gaumur gefinn. Hér er á skilmerkilegan og
beinskeyttan hátt sagt frá atburðum sem án efa
hafa haft varanleg áhrif á þjóðlífið,
efnahagsmálin og þjóðarsálina; greint er frá
óeirðum, mótmælum, nýju hruni í kjölfar
hrunsins, björgunartilraunum, einkavæðingu í
skjóli nætur, svo fátt eitt sé nefnt.
Umfjöllunarefnið kemur öllum við og mun koma
mörgum á óvart.

Verslanir

 • Heimkaup
  Til á lager
  1.990 kr.
  1.220 kr.
  Skoða
 • Penninn
  1.999 kr.
  Skoða
Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt