Vörumynd

Fleiri skyndibitar fyrir sálin

Fyrri bók Barböru Berger,ÿSkyndibitar fyrir
sálina, sló rækilega í gegn og var á
metsölulista mánuðum saman. Í þessari bók bregst
höfundi ekki bogalistin og...

Fyrri bók Barböru Berger,ÿSkyndibitar fyrir
sálina, sló rækilega í gegn og var á
metsölulista mánuðum saman. Í þessari bók bregst
höfundi ekki bogalistin og bendir á fleiri
áhrifaríkar leiðir til að bæta líf sitt og njóta
þess til hins ýtrasta. Hugsanir eru til alls
fyrstar og þær skapa þann raunveruleika sem við
lifum í. Þess vegna er svo nauðsynlegt að hafa
stjórn á þeim og láta þær ekki hlaupa með sig í
gönur. - Við erum máttugri en við höldum, við
þurfum bara að taka stjórnina og njóta lífsins.
Leiðin til máttarins er ögrandi og skemmtileg í
senn. Í þessari bók hrífur höfundur lesandann
með sér og nær að vekja með honum hugrenningar
sem færa hann nær takmarkinu, það er að breyta
hugsanamynstrinu til hins betra og búa sér
þannig til betri heim.

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Verslanir

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt