Þykkt rakakrem sem hentar fyrir allan líkamann, virkar líka vel á þurrar hendur og fætur. Inniheldur shea- og kakósmjör. Kremið er alveg án litar- og ilmefna og hentar viðkvæmri húð. Notið eins og hentar, til dæmis eftir bað eða sem handáburð. Ekki prófað á dýrum, inniheldur engar dýraafurðir, handunnið og náttúrulegt. Kemur í stað rakakrems í plastíláti Innihaldsefni Vatn, sólblómaolía, shea s...
Þykkt rakakrem sem hentar fyrir allan líkamann, virkar líka vel á þurrar hendur og fætur. Inniheldur shea- og kakósmjör. Kremið er alveg án litar- og ilmefna og hentar viðkvæmri húð. Notið eins og hentar, til dæmis eftir bað eða sem handáburð. Ekki prófað á dýrum, inniheldur engar dýraafurðir, handunnið og náttúrulegt. Kemur í stað rakakrems í plastíláti Innihaldsefni Vatn, sólblómaolía, shea smjör, clyceryl mono stearate, kakósmjör, vax úr plöðum copernicia cerifera pálmans, cetearyl alcohol, coco clucoside, phenoxyethanol, benzoic sýra, xanthan gúmmí, dehydroacetic sýra. Laust við plast og dýraafurðir og ekki prófað á dýrum Þyngd 150 g. Umbúðir Ál Upprunaland Bretland Flokkast sem Notist upp til agna Umbúðir flokkast sem málmur